leikfelag logo
Banner Logo

Fréttir af starfinu

Tilkynningar og fréttir af starfi Leikfélagsins

blog image

Aukasýningum bætt við.

Vegna þeirrar miklu eftirspurnar eftir miðum á verkið Sex í sama rúmi höfum við ákveðið að bæta við sýningum um páskana. Það er ljóst að ekki verður bætt við sýningum eftir páska, þar sem hluti leikhó... Lesa meira

blog image

4 sýningar búnar.

Það er ólýsanlegt hvað við hjá Leikfélagi Dalvíkurbyggðar erum þakklát fyrir móttökurnar á Sex í sama rúmi, en við erum búin að sýna 4 sýningar fyrir stappfullu húsi, og næstu 6 sýningar eru uppseldar... Lesa meira

blog image

Frumsýningardagur!

Upp er runninn frumsýningardagur. Aðalæfing var í gær, og voru um 40 manns í salnum. rennslið gekk ljómandi vel, og sjaldan sem hefur verið hlegið eins mikið í ungó og í gær. Uppselt er á frumsýningu ... Lesa meira

blog image

Æfingar ganga vel

Nú er rétt um vika í frumsýningu og allt að smella hjá okkur í Leikfélagi Dalvíkurbyggðar. Leikmynd er á lokametrunum, en með góðri hjálp Víkurkaupa og GS frakt er nú búið að setja upp stórglæsilega l... Lesa meira

blog image

Miðapöntun á "sex í sama rúmi".

Nú er hægt að panta miða á sýninguna sex í sama rúmi hér á heimasíðunni eða í miðasölusímanum 868-9706.Miðaverð á sýninguna er 3.900kr. Hópapantanir fyrir 10 manns eða fleiri þurfa að berast í miðasöl... Lesa meira

Leikfélag Dalvíkurbyggðar
Skrá inn