leikfelag logo
Banner Logo
"Fram og aftur"
Frumsýnt 21.mars 2025
Leikfélag Dalvíkurbyggðar setur upp "Fram og aftur" eftir Sean Grennan í þýðingu og leikstjórn Dominique Sigrúnardóttur, sem sýnt er í Ungó, leikhúsinu á Dalvík að Hafnarbraut 29.

Nýjustu fréttir

Sjá allar

blog image

Miðapöntun hafin!

Blog date

sunnudaginn, 16.mars 2025

Blog text

Miðapöntun á verkið fram og aftur í leikstjórn Dominique Sigrúnardóttur er nú hafin. hægt er að panta miða hér:https://forms.gle/Caqj3aJTGZ17XiMK8 Lesa meira

Frumsýning á verkinu fram og aftur.

Nú styttist óðum í að frumsýning á verkinu "Now and then" eða fram og aftur eftir Sean Grennan í íslenskri þýðingu og leikstjórn Dominique Sigrúnardóttur, en frumsýning er föstudaginn 21 mars kl 20:00...

Aðalfundur yfirstaðinn.

Leikfélag Dalvíkurbyggðar hélt sinn hefðbundna aðalfund nú í byrjun mánaðar. Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir var endurkjörinn formaður. Meðstjórnendur voru kjörnir Benedikt Snær Magnússon, Valgerður I...

Aðalfundur Leikfélags Dalvíkurbyggðar.

Eftir magnað seinasta leikár, og sýningu sem við munum seint gleyma, er komið að því að starta næsta vetri, og boðar stjórn til aðalfundar leikfélagsins. Fundurinn verður haldinn í Ungó þann 2 septemb...

Leikfélag Dalvíkurbyggðar
Skrá inn