leikfelag logo
Banner Logo
blog image

Lokasýningar

Blog date

miðvikudaginn, 27.mars 2024

Blog text

Nú er ljóst að síðasta sýningin á verkinu Sex í sama rúmi verður páskadaginn 31 mars næstkomandi. Ekki verður bætt við sýningu eftir það, og ljóst að færri munu komast á þessa sýningu en vilja, þar sem nánast er orðið uppselt á næstu 3 sýningar, og ekki margir miðar eftir á sýninguna á páskadag. Við viljum enn og aftur þakka fyrir þessar frábærar viðtökur og hlýhug til okkar. Þau góðu orð sem hafa verið látin falla um okkur og okkar verk eru ómetanleg. TAKKTAKK

Leikfélag Dalvíkurbyggðar
Skrá inn