leikfelag logo
Banner Logo
blog image

Frumsýningardagur!

Blog date

föstudaginn, 23.febrúar 2024

Blog text

Upp er runninn frumsýningardagur. Aðalæfing var í gær, og voru um 40 manns í salnum. rennslið gekk ljómandi vel, og sjaldan sem hefur verið hlegið eins mikið í ungó og í gær. Uppselt er á frumsýningu kvöld, og ganga miðapantanir mjög vel. Það er orðið uppselt á 3 sýningar umfram frumsýningu, svo ljóst er að viðtökurnar eru ljómandi góðar, og segjum við sem stöndum að verkinu Sex í sama rúmi TAKKTAKKTAKK.


Ennþá eru þó lausir miðar á nokkrar sýningar, og hvetjum við ykkur að tryggja ykkur miða áður en það verður of seint.

Leikfélag Dalvíkurbyggðar
Skrá inn