leikfelag logo
Banner Logo

Um félagið

Leikfélag Dalvíkurbyggðar

Samkomuhúsið Ungó á Dalvík, byggt árið 1930


 


Leikfélag Dalvíkurbyggðar er áhugaleikfélag, sem er aðildarfélag að BÍL, Bandalag Íslenskra Leikfélaga. Leikfélag Dalvíkurbyggðar var stofnað 19 Janúar árið 1944, og fagnar því 80 ára afmæli árið 2024. Þau sem komu að stofnun félagsins, og sátu jafnframt í fyrstu stjórn eru 


Marinó Þorsteinsson - Formaður


Friðjón Kristinsson - Ritari


Páll Sigurðsson - Féhirðir


Sigtýr Sigurðsson - Meðstjórnandi


Friðsteinn Bergsson - Meðstjórnandi


Meginhlutverk félagsins er að sameina alla þá sem áhuga hafa á þessu sviði í Dalvík og nágrenni. Þá bæði að starfa í kringum sýningu, og eins þá sem áhuga hafa á leiklist, eða að stíga á svið. Það má segja að meginhlutverk félagsins hafi haldist það sama í 80 ár, þó félagið hafi gengið í gegnum hæðir og lægðir í sínu félagsstarfi. 


Í stjórn Leikfélags Dalvíkurbyggðar leikárið 2024/2025 eru:


Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir - Formaður


Díana Björk Friðriksdóttir - Varaformaður


Benedikt Snær Magnússon - Gjaldkeri


Valgerður Inga Geirdal Júlíusdóttir - Ritari


Sonja Kristín Guðmundsdóttir - Meðstjórnandi


Guðbjörg Anna Óladóttir - Varamaður


Sigurbjörn Hjörleifsson - Varamaður


Kristján Guðmundsson - Varamaður


 

Leikfélag Dalvíkurbyggðar
Skrá inn