Leikfélag Dalvíkurbyggðar setur upp farsa
Hafnar eru æfingar á verkinu "sex í sama rúmi" eftir Ray Cooney og John Capman í leikstjórn Sögu Geirdal Jónsdóttur, sem er leikhúsgestum að góðu kunn. Á sviði eru 9 leikarar, en að verkinu koma um 40... Lesa meira