leikfelag logo
Banner Logo
"Sex í sama rúmi"
Frumsýning 23.febrúar
Leikfélag Dalvíkurbyggðar setur upp "Sex í sama rúmi" eftir Ray Cooney og John Chapman undir leikstjórn Sögu Geirdal Jónsdóttur

Nýjustu fréttir

Sjá allar

blog image

Lokasýningar

Blog date

miðvikudaginn, 27.mars 2024

Blog text

Nú er ljóst að síðasta sýningin á verkinu Sex í sama rúmi verður páskadaginn 31 mars næstkomandi. Ekki verður bætt við sýningu eftir það, og ljóst að færri munu komast á þessa sýningu en vilja, þar sem nánast er orðið uppselt á næstu 3 sýningar, og ekki margir miðar eftir á sýninguna á páskadag. Við viljum enn og aftur þakka fyrir þessar frábærar viðtökur og hlýhug til okkar. Þau góðu orð sem hafa... Lesa meira

Aukasýningum bætt við.

Vegna þeirrar miklu eftirspurnar eftir miðum á verkið Sex í sama rúmi höfum við ákveðið að bæta við sýningum um páskana. Það er ljóst að ekki verður bætt við sýningum eftir páska, þar sem hluti leikhó...

4 sýningar búnar.

Það er ólýsanlegt hvað við hjá Leikfélagi Dalvíkurbyggðar erum þakklát fyrir móttökurnar á Sex í sama rúmi, en við erum búin að sýna 4 sýningar fyrir stappfullu húsi, og næstu 6 sýningar eru uppseldar...

Frumsýningardagur!

Upp er runninn frumsýningardagur. Aðalæfing var í gær, og voru um 40 manns í salnum. rennslið gekk ljómandi vel, og sjaldan sem hefur verið hlegið eins mikið í ungó og í gær. Uppselt er á frumsýningu ...

Leikfélag Dalvíkurbyggðar
Skrá inn